UM OKKUR

Blikksmiðjan Grettir hefur um árabil verið í forystu á sviði hverskonar blikksmíði og sérsmíði úr járni. Stofnandi fyrirtækisins Ingibergur Stefánsson kappkostaði alltaf aðsýna viðskiptavinum fyrirtækisins bestu þjónustu varðandi smíðarnar. Fyrirtækið notast eingöngu við fyrsta flokks tæki og tól og byggjir á áralangri þekkingu og reynslu við blikk-og járnsmíði sem nýtist við  hefðbundið handverk, samhliða aðgengi að bestu fáanlegu tækjum og framleiðslutækni. Með þessu hefur Blikksmiðjan Grettir skapað sér sérstöðu á Íslenska markaðinum og hefur að auki mjög mikla framleiðslugetu á allskonar blikksmíði.

Blikksmíði

Blikksmíðanám Meginmarkmið námsins er að veita nemendum þekkingu og færni til að takast á hendur þau viðfangsefni sem blikksmiðir inna af hendi þ.e. nýsmíði og viðhald úr þunnmálmi, smíði loftræstikerfa, þéttingu húsa, mismunandi klæðninga á þökum og húsum. Nám í málmiðngreinum er skipulagt með þeim hætti að nemendur innritast í sameiginlegt tveggja ára grunnnám og …

View page »

Grettir Ásmundarson

Grettir sterki Ásmundarson, eða Grettir sterki, er aðalpersóna Grettis sögu. Hann var mikill óeirðarmaður og skapstór. Í sögunni er honum svo lýst að hann hafi verið „ódæll í uppvexti sínum, fátalaður og óþýður, bellinn bæði í orðum og tiltektum … fríður maður sýnum, breiðleitur og skammleitur, rauðhærður og næsta freknóttur, ekki bráðger meðan hann var …

View page »